Svartidauði
Heimildir notaðar: www history.com black death og heimilda fólk á ferð
Hvenær og hvar
Svartidauði var mjög hættulegur sjúkdómur sem gerðist árið 1346 og endaði 1353. Svartidauði byrjaði í Evrasíu og Norður Afríku. Svartidauði dreyfðist ekki til Ameríku og Ástralíu. Það er talið að um 30 til 60% mannfólk dóu í Evrópu af svartadauða.
Afleiðingar svartadauða
Afleiðingarnar á Svartadauða voru að fólk missti marga, stríð hættu, verkamenn dóu sem var ekki gott útaf þá gátu ekki fólk keypt mikið og það varð mikill hungur. Landaeigendur urðu fyrir áhrifum ef þeir notuðu verkamenn.
Hvernig svartidauði gerðist
Rottur á skipi báru með þeim svarta dauða. Það voru 12 skip sem voru að sigla yfir svarta hafið en þegar þau komu á aðfangastað voru eiginlega allir dánir en fólkið sem var ekki dáið var mjög veikt með svarta flekki um allan líkama sem lak blóð og gröftur út úr þeim. Einkenni svarta dauða voru bólgur í handa Krikanum eða hjá náraum bólgurnar gátu verið eins stórt og epli og eins stórt og egg svo mundi maður vera mjög veikur með hita, gubbi pest og niðurgang svo mundi maður deyja. Svartidauði dreyfðist með lofti og bitum af til dæmis mosquito flugum, rottum og ef maður var nálægt fólki með svartadauða. Fólk voru ekki eina sem urðu veik útaf þessu kýr, geitir, kindur, svín og hænur . Það dóu svo margar kindur að það varð ullaskortur. Það dóu sirka 25 milljón fólk þetta var alveg hræðilegur tími.